Fyrirtækið
Þú kemur ekki að tómum kofanum hjá okkur þegar fráveitulagnir eru annars vegar.
Hjá Stíflulosun Suðurlands starfar samheldin hópur starfsmanna sem hefur samanlagt áratuga reynslu hér
heima og erlendis þegar kemur að Stíflulosun Ástandskoðunum, Lagnamyndunum, Lagnafóðrun og öðrum Lagnaviðgerðum á frárennslislögnum.
Við ábyrgjumst gæði vöru okkar og þjónustu og leggjum áherslu á að vera með aðgang að bestu tiltæku tækni hverju sinni og erum þannig í sífelldri þróun.