Í upphafi skal endinn skoða 


Ef skemmdir eru byrjaðar að myndast í lagnakerfinu og greinast tímanlega við myndatöku þá er í flestum tilfellum hægt að spara töluverða fjármunni tíma og óþægindi ef brugðist er við á meðan skemmdir eru á byrjunar stigi og þar af leiðandi lengt líftíma lagnakerfisins.


Hvernig fer Ástandsskoðun fram ?


Við tökum frá salerni og myndum skólplögnina með röramyndavél, myndum frá niðurföllum, vöskum og hreinsibrunnum séu þér til staðar allt fer þetta eftir aðstæðum á hverjum stað fyrir sig. 

Allar ástandskoðanir erum teknar upp og vistaðar inna myndavélakerfið, við sendum svo viðskiptavinum upptökur stafrænt. Þessar upptökur eru mikilvæg gögn varðandi viðhaldsögu húsnæðis og áframhaldandi framkvæmda ef svo ber undir. 

Stíflulosun Suðurlands geymir upptökur í 1 ár frá myndunardegi. 




            Tækjaóðir 😊 



Það er ör þróun tækjabúnaði þegar kemur að röramyndavélum. Og við hjá Stíflulosun Suðurlands fylgjumst vel með 

og bjóðum uppá hátæknivélar, allt frá smærstu vélum , sem geta farið í rör frá vöskum til sjálfkeyrandi véla sem mynda stærstu skolplagnir.

Allar okkar vélar eru með staðsetningarbúnað dýftarmælir við getum staðsett bilanir brunna stíflur og niðurföll neð mikilli nákvæmni